Sveitarstjórnarfundur , Végarði 04.06 2019, kl. 13:30

  1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði , 04.06 2019, kl. 13:30

Dagskrá

1. Veggirðingar, fulltrúar frá Vegagerðinni  mæta á fundinn

2. Skýrsla oddvita

3. Kosning oddvita og varaoddvita til 1. árs

4. Skemmubygging

5. Hengifoss, þjónustuhús

6. Sauðfjárvarnarveikivarnarlínur í Fljótsdalshreppi

a) Bréf  JVÞ og GI til sveitarstjórnar dags. 30.05 2019

b) Afrit af svarbréfi JVÞ og GI  til MAST dags. 26.03 2019

c) Afrit af bréfi MAST til JVÞ  dags. 13.05 2019

d) Afrit af bréfi Hilmars Gunnlaugssonar hrl til MAST dags. 22.05 2019

7. Beiðni um samþykki Fljótsdalshrepps fyrir skólavist 3ja  grunnskólabarna í öðru sveitarfélagi

8. Lausaganga geita , frestað erindi frá fundi sveitarstjórnar 02.05 2019

9. Skógarafurðir

10. Mál 5 sveitarfélaga gegn íslenska ríkinu (Jöfnunarsjóðsmál)

a) Hæstaréttardómur 14.05 2019

b) Útreikningur krafna vegna skerðinga Fljótsdalshrepps á framlögum úr Jöfnunarsjóði 2013-2016

c) Útreikningur krafna vegna skerðinga Fljótsdalshrepps á framlögum úr Jöfnunarsjóði 2017-2018

11.  Innleiðing persónuverndarlöggjafar, framlenging  samnings

12. Bréf

a) Hjörleifur Guttormsson dags. 23.05 2019

b) Sigurður Þórarinsson, Lúvísa H. Kristinsdóttir, Bergljót Þórarinsdóttir dags. 20.05 2019

c) Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna á Austurlandi dags. 14.05 2019

d) Lárus Bjarnason sýslumaður, minnisblað , tölvupóstur 14.05 2019

13. Umhverfisstyrkir

Eyjólfur og Þórdís , Melum

14. Fundargerðir

a) HAUST 14.05 2019

b) Upphéraðsklasi 13.05 2019

c) Fundargerð frá fundi Samfélagsnefndar og sveitarstjórnar 29.05 2019

15. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.