Sveitarstjórnarfundur , Végarði 02.09 2019, kl 13:30

  1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 02.09 2019, Végarði kl. 13:30

Dagskrá

1. Skemmubygging, Hörður Guðmundsson mætir á fundinn

   Skemmunefnd 26.07

2. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga, tillaga til þingályktunar.

3. Hengifoss friðlýsingaráform  o.fl

Umhverfisstofnun bréf dags. 13.04 , frestað 02.04 2019

4. Ósk um umsögn  vegna  útgáfu  leyfis fyrir  réttarball  í Végarði  14.09 2019

5. Mál 5 sveitarfélaga á hendur íslenska ríkinu og Jöfnunarsjóði

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 13.08 2019

Lex lögmannsstofa dags, 12.08 2019

6. Bréf

Samtök grænkera á Íslandi dags. 20.08 2019

Umhverfis-og auðlindaráðuneytið dags. 15.08 2019

Afrit af bréfi Jósefs Valgarðs og Hjartar  E Kjerúlf, til fjallskilanefndar , dags. 19.08 2019

7. Fjárbeiðnir

Félag eldri borgara á Austurlandi

8. Umhverfisstyrkir

Þorvarður Ingimarsson  og Sólveig Ólafsdóttir, Eyrarlandi

9. Menntunarstyrkir

Kerstin König

10. Fundargerðir

Húsnefnd Végarðs 13.08

Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 06.08

Ferðamálanefnd Fljótsdalshrepps 26.08

Stjórn Verkefna-og rannsóknarsjóðs Fljótsdalshrepps og Landsbankans 26.08

Fjallskilanefnd 23.08

11. Samfélagsnefnd.

Starfstími nefndarinnar ,  endurnýjun umboðs

Fundargerðir Samfélagsnefndar 23.08 og 30.08 201

12. Skýrsla oddvita

13. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.