Sveitarstjórnarfundur , Végarði 01.10 2019, kl. 15:00

Dagskrá

Samfélagsverkefnið Fögur framtíð í Fljótsdal

Drög að samningi við Austurbrú

Drög að uppfærðu erindisbréfi samfélagsnefndar

Viðauki við fjárhagsáætlun 2019

Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga 2019 og aðgerðaráætlun 2019-2023

Fundur minni sveitarfélaga 05.09 2019

Samþykkt stjórnartillaga á aukalandsþingi  Sambands íslenskra sveitarfélaga 06.09 2019

Laugarfell

Gistihús við Végarð

Sigríður H. Stefánsdóttir dags. 27.09 2019

Bréf

Atvinnu-og nýsköpunarráðuneytið dags. 03.09 2019

Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 26.06 2019

Tré lífsins dags. 20.09 2019

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 18.09 2019

Persónuvernd dags. 26.08 2019

Fjárbeiðnir

Ungt Austurland

Ferðafélag Fljótsdalshérað

SSÁ

Umhverfisstyrkir

Hjörtur E. Kjerúlf, Hrafnkelsstöðum

Fundargerðir

Samgöngunefnd SSA 09.09 2019

Minjasafn Austurlands 05.09 2019, ásamt fjárhagsáætlun safnsins 2020

HAUST 03.09 2019

Samtök Orkusveitarfélaga 23.08 2019

Fulltrúaráð EBÍ 20.09 2019

Hengifosshópur 26.09 2019

Skýrsla oddvita

Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.