Sveitarstjórnarfundur, Végarði, 07.04 2020, kl. 13:30

Dagskrá

  1. Hjarðaból
  2. Gunnarsstofnun
  3. Hengifoss

     Synjun umsóknar um styrk úr Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða dags. 11.03 20204.

  4. Tilnefning stjórnarmanns í stjórn Skógarafurða ehf

   5. Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2019, fyrri umræða

   6. Fjallskilasamþykkt  fyrir sveitarfélög á starfssvæði SSSA

   7. Viðarkynding í Végarði

   8. Sýslumaðurinn  á Austurlandi dags. 16.03 2020

      Ósk  um umsögn útgáfu rekstarleyfis veitingastaðar í flokki II

   9. Aðgerðir vegna COVID 19

   10. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

         3 bréf dags. 10.02 2020

         Minnisblað Kristins Bjarnasonar lögmanns

   11. Fjallaskálar: Fjallaskarð og Hrakströnd

   12. Bréf

       Styrktarsjóður EBÍ 2020, dags. 16.03 2020

       Umhverfis-og auðlindaráðuneytið dags. 06.03 2020

       Sveinn Ingimarsson, tölvupóstur 01.04 2020

    13. Fjárbeiðnir

         Krabbameinsfélag Íslands, Mottumars

         SSÁ

   14. Fundargerðir

      Almannavarnarnefnd Austurlands 17.02-02.03-09.03-16.03-23.03-30.03 2020
      Samfélagsnefnd 26.03 2020
      Húsnefnd Végarðs 20.03 2020
     Ferðamálanefnd Fljótsdalshrepps 04.03 2020
     Héraðsskjalasafn Austfirðinga 24.02 2020
     Aðalfundur Ársala bs 10.03 2020
     Stjórnarfundur Ársala bs 10.03 2020
    Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 10.03 2020

  15. Skýrsla framkvæmdastjóra

   16. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.