Sveitarstjórnarfundur, Végarði, 05.05 2020, kl. 13:30

Dagskrá

1. Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2019, síðari umræða, endurskoðandi og bókhaldari mæta

2. Viðbrögð og viðspyrna í Fljótsdalshreppi vegna áhrifa COVID 19

3. Vatnajökulsþjóðgarður. Stjórnar og verndaráætlun , atvinnustefna. Agnes Brá Birgisdóttir þjóðgarðsvörður.

4. Bréf

a) Baldur Grétarsson dags. 20.04 2020

b) Afrit af bréfi Samband íslenskra sveitarfélaga til Grýtubakkahrepps, 27.04 2020

c) Ferðamálastofa dags.01.04 2020

5. Fjárbeiðnir

Félag skógarbænda á Austurlandi. Skógardagurinn mikli 2020

6. Umhverfisstyrkir

Lárus og Sigríður Droplaugarstöðum

7. Fundargerðir

a) Landbótasjóður Fljótsdalshrepps 02.03 og 20.03

b) Héraðsskjalasafn Austfirðinga 06.04 2020

c) Almannavarnarnefnd Austurlands 06.04-08.04-14.04-20.04

d) Samfélagssjóður Fljótsdals 26.03 og 03.04

e) Ferðamálanefnd 29.04

f) HAUST 28.04 2020

8. Skýrsla framkvæmdastjóra

9. Ráðningarsamningur við sveitarstjóra, drög

10. Önnur mál

 Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.