Sveitarstjórnarfundur boðaður 20.10.2020 kl 13:30

50. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 20.10. 2020, kl. 13:30

Dagskrá:

 • Fundargerðir:
  • Fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands
  • Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi 24.09.2020 og ársskýrsla
  • Fundargerð almannavarnarnefndar 12.10.2020
  • Fundargerð byggingarnefndar 30.09.2020
  • Fundargerð samfélagsnefdar 1.10.2020
  • Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 25.9.2020
  • Fundargerð Upphéraðsklasa 16.09.2020
 • Ársreikningar:
  • Ársreikningur orkusveitarfélaga 2019
  • Ársreikningur Laugargarða ehf. 2019
 • Hengifoss:
  • Skýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs um Hengifoss 2020
  • Uppgjör og lokaskýrsla við fullnaðarhönnun húss
  • Uppgjör og lokaskýrsla v. göngustígs.
 • Stofnsamningur Héraðsskjalasafns Austfirðinga-tillögur að breytingum
 • Félagsþjónustuíbúð Fljótsdalshrepps í Útgarði 7 Egilsstöðum-eingarhluti
 • Staðsetning kyndistöðvar við Végarð
 • Erindi Sauðagulls um notkun eldhúss í Végarði
 • Erindi SAM félagsins um samstarf við Fljótsdalshrepp
 • Tilnefning áheyrnarfulltrúi í stjórn SSA
 • Tillaga um stuðning við starfsemi Dyngju
 • Erindi Harðar Guðmundssonar um styrk til jarðarkaupa.

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.