Byggðakjarni í Fljótsdal

Hér fara í kynningu drög að skipulagi byggðakjarna í Fljótsdal miðað við staðsetningu á þremur mismunandi stöðum í Fljótsdalshrepp sem val stendur um. Stefnt er að því að halda kynningarfund í fjarfundi (zoom) næstkomandi miðvikudag kl 18:00 með TGJ Hönnun Ráðgjöf Rannsóknir. Þeir sem hafa áhuga á að vera með á kynningarfundinum eru beðnir að láta vita af sér með því að senda tölvupóst á asdishelga@fljotsdalur.is

Sjá drögin hér.

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.