53. sveitarstjórnarfundur boðaður 8.12.2020 kl. 13:30

 Dagskrá:

 1. Reglur um umhverfisstyrki. Kristinn Bjarnason lögmaður með framsögu.
 2. Fréttabréf Fljótsdalshrepps
 3. Fundargerðir:
  • Fundargerð aðalfundar HAUST 2020
  • Fundargerð Almannavarnarnefndar Austurlands 9.11.2020
  • Fundargerð Almannavarnarnefndar Austurlands 23.11.2020
  • Fundargerð Almannavarnarnefndar Austurlands 30.11.2020
  • Fundargerð aðalfundar Samtaka Orkusveitarfélaga 2020
  • Fundargerð byggingarnefndar 27.11.2020
  • Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 20.11.2020
 4. Skólaskrifstofa Austurlands
  • Ársreikningur
  • Samningur um myndun þjónustusvæðis
  • Samningur um Skólaskrifstofu
 5. Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2019
 6. Sameiginleg tillaga 20 sveitarfélaga til landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga
 7. Fjármál:
  • Staða aðalsjóðs 9 mánaða uppgjör
  • Staða eignarsjóðs 9 mánaða uppgjör.
  • Tillögur nefnda á milli umræðna
  • Tillögur Gunnþórunnar Ingólfsdóttur á milli umræðna
  • Fjárhagsáætlun 2021 síðari umræða
  • Fjárhagsáætlun 2020-2024 síðari umræða
 8. Tilnefning fulltrúa í svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaga á Austurlandi.
 9. Tryggingar Fljótsdalshrepps
 10. Erindi sóknarnefndar 30.11.2020
 11. Kostnaðaráætlun brunavarnar Fljótsdalsgrundar
 12. Sögusvið Valþjófsstaða erindi frá Kirkjugarðasjóði um frestun verks.
 13. Umhverfisstyrkir
 14. Umsókn Harðar Guðmundssonar um styrk 1.11.2020
 15. Brunastöð Végarði, endurnýjun
 16. Skýrsla sveitarstjóra
 17. Önnur mál 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.