Boðað er til 59. fundar sveitarstjórnar 6. apríl kl 13:30

 1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 6.4. 2021, kl. 13:30

Dagskrá:

 1. Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2020 fyrri umræða. Sigurður Álfgeir Sigurðsson
 2. Fjárhagsáætlun og viðauki um þjónustuhús við Hengifoss. Sigurður Álfgeir Sigurðarson
 3. Kröfur Óbyggðanefnar
 4. Tilboð í lagfæringu á vefsíðu
 5. Þjónustusamningur við Gunnarsstofnun
 6. Samningur um raforkusölu
 7. Vegaslóðar í Fljótsdal.
 8.  Fundargerðir:.
  1. Stjórn sambands Íslenskra sveitarfélaga 895 fundargerð
  2. Stjórn sambands Íslenskra sveitarfélaga 896 fundargerð
  3. Stjórn samtaka orkusveitarfélaga 45. Fundargerð
  4. Aðalfundur Ársala
  5. Stjórnarfundur Ársala 37.
  6. Stjórnarfundur Ársala 38.
  7. Ferðamálanefnd Fljótsdalshrepps fundargerð dags. 24.3.2021
  8. Byggingarnefnd fundur dags. 26.3.2021
  9. Fundargerð Samfélagssjóðs Fljótsdals
 9. Ársalir ársreikningar 2020
 10. Erindi um vegi frá Steinunni H. Ingimarsdóttur
 11. Áskorun um endurálagningu stöðuleyfisgjalda
 12. Skýrsla sveitarstjóra
 13. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.