Boðað er til 61. sveitarstjórnarfundar Fljótsdalshrepps

 1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 1.6. 2021, kl. 13:30

Dagskrá:

 1. Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs
 2. Umhverfisstyrkir
 3. Byggðakjarni á Hjarðbóli skipulagsgerð
 4. Endurskoðun stjórnar og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs
 5. Fundargerðir:
  1. Samfélagsnefnd 29.4.2021
  2. Ferðaklasi upphéraðs 3.5.2021
  3. Stjórna Árssala 17.5.2021
  4. SSA 12.2.2021, 19.3.2021
  5. Austurbrú 12.2.2021, 19.3.2021.
  6. Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs 8.4.2021 og 28.4.2021
  7. Skipulags-og byggingarnefndar 31.5.2021
 1. Ársreikningur SSA 2020
 2. Fjárhagsáætlun SSA 2021
 3. Fjárbeiðni frá Rótaryklúbbi Héraðsbúa.
 4. Skýrsla sveitarstjóra
 5. Önnur mál:

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

 

 

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.