Boðað er til 62. fundar sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps 10. júní.

Fundur boðaður í Végarði 10.júní 2021, kl. 10:00

 

Dagskrá:

1. Hjarðarból:

  1. Erindi Gunnars Gunnarssonar og Ann-Marie Schlutz. Gestir Gunnar Gunnarsson og Ann-Marie Schlutz.
  2. Byggðakjarni

2. Þjónustuhús við Hengifoss.

3. Fundargerð byggingarnefndar 31.5.2021

4. Ráðningabréf endurskoðanda

5. Ósk um kostnaðarþáttöku unga barns

6. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

 

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.