Boðað er til 63. fundar sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps

 

63. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 29.6. 2021, kl. 13:30

Dagskrá:

 1. Vatnstjón í starfsmannahúsi Laugarfelli
 2. Samsetning starfa í Fljótsdal
 3. Fundargerðir
  1. Stjórn Héraðsskjalsafns Austfirðinga 20.5.2021
  2. Samfélagsnefnd 10.6.2021
  3. Stjórn Sambands Íslenskra sveitarfélaga 6.2021
 4. Samingur við Vatnajökusþjóðgarð um Hengifoss
 5. Skýrsla sveitarstjóra
 6. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

 

 

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.