Boðað er til 64. fundar sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps

 1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps verður haldinn í Végarði 10.8. 2021, kl. 13:30

 

Dagskrá:

 1. Vatnstjón í starfsmannahúsi Laugarfells. Sveinn Þórarinsson byggingarfulltrúi
 2. Samningsdrög við Vegagerðina.
 3. Frárennslismál við Végarð
 4. Fjárhagsstaða
 5. Drög að innviðagreiningu í Fljótsdal
 6.  Fundargerðir: 
  • Fundargerð ferðamálanefndar 29.6.2021
  • Fundargerð Ársala 1.7.2021
  • Fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands 7.7.2021.
 1. Fjárbeiðni frá Hinsegin Austurlandi
 2. Dagskrá opnunar Sögusviðs Valþjófsstaða.
 3. Skýrsla sveitarstjóra
 4. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.