Viðvera verkefnastjóra

Verkefnastjóri Fagrar framtíðar í Fljótsdal verður í Végarði til skrafs og ráðagerða miðvikudaginn 29. september 2021.

Minnt er á Uppbyggingasjóð Austurlands sem nú er opinn fyrir umsóknir og aðilar sem hafa fengið styrk úr Samfélagssjóði hvattir til að ganga frá milli- og/eða lokaskýrslu til sjóðsins. 

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.