Auglýsing um kjörfund

Auglýsing um kjörskrá og kjörfund í Fljótsdalshreppi, vegna Alþingiskosninga 25. september 2021.

Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarði, til kjördags. Kjörfundur stendur yfir í Végarði frá kl. 09:00-18:00. Kjörstaður opnar kl. 10:00 og lokar kl. 18:00.

Kjörstjórn Fljótsdalshrepps

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.