Boðað er til 66. fundar sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps

 1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 5.10. 2021, kl. 13:30

 

Dagskrá:

 1. Endurskoðuð kostnaðaráætlun göngubrúa yfir Hengifossá. Gestur er Ingimar Jóhannsson verkfræðingur.
 2. Hreinsunarbúnaður frárennslis við Végarð.
 3. Ársreikningar Laugargarða ehf. 2020
 4. Fundargerðir:
  • Fundargerð byggingarnefndar 24.9.2021 og álit um minjavernd
  • Fundargerð stjórnar Árssala 30.9.2021
  • Fundargerð svæðisskipulags 8.9.2021, minnisblað og starfsreglur
  • Fundargerð almannavarna 20.9.2021
 1. Skipulags og matslýsing byggðakjarna á Hjarðarbóli
 2. Samningur um veghald við Hengifoss og minnisblað um fyrirkomulag
 3. Samningur um orkuskipti
 4. Fjárbeiðni Ferðafélags Fljótsdalshéraðs
 5. Skýrsla sveitarstjóra
 6. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

 

 

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.