67. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps boðaður 2.11.2021

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps mun funda í Végarði 2.11. 2021, kl. 13:30

Dagskrá:

 1. Fjárhagsáætlun 2022-2025, fyrri umræða. Sigurður Álfgeir Sigurðarson endurskoðandi.
 2. 15:30 Lóðarleigumsamningur við Mela. Gestir eru Melabændur.
 3. Fráveitumál í Végarði.
 4. Fundargerðir
  • Fundargerð svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs 13.102021.
  • Fundargerð Austurbrúar 25.6.2021.
  • Fundargerð Samfélagsnefndar 20.10.2021.
  • Fundargerð Árssala 20.10.2021.
  • Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga 8.10.21.
  • Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands 28.9.2021 og fjárhagsáætlun 2022. 
 5. Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2020.
 6. Fjárbeiðnir.
 7. Skýrsla sveitarstjóra.
 8. Önnur mál:

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

 

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.