Opinn kynningarfundur Lánasviðs Byggðastofnunar

Þriðjudaginn 9. nóvember kl. 10:00 mun Lánasvið Byggðastofnunar vera með opinn kynningarfund í Végarði. 

Þeir munu þar fara yfir lánamöguleikanna sem bjóðast og svara fyrirspurnum. Auk þess bjóða þeir uppá að hægt sé að bóka tíma í einkaráðgjöf.
Mikilvægt er að bóka tíma fyrirfram um netfangið peturf@byggdastofnun.is
Þetta er því einstakt tækifæri sem býðst og hvetjum við áhugasama til að nota tækifærið og fræðast, spyrja spurninga og óska eftir tíma í ráðgjöf.
Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.