Sveitarstjórnarkosningar 2018, úrslit

Á kjörskrá voru 61. Atkvæði á kjörstað greiddu 46, eða 75,41%, utankjörstaðaratkvæði voru 4. Samtals greiddu 50 atkvæði og kjörskókn var alls 81,97 %. Engir seðlar voru auðir eða ógildir.

 Kosningu hlutu:

Aðalmenn:
Lárus Heiðarssson 41 atkv.
Anna Jóna Árnmarsdóttir 32 atkv.
Eiríkur J. Kjerúlf 29 atkv.
Gunnþórunn Ingólfsdóttir 28 atkv.
Jóhann Frímann Þórhallsson 26 atk.

Varamenn:
1. Arna Björg Bjarnadóttir 26 atkv.
2. Gunnar Gunnarsson 14 atkv.
3. Anna Bryndís Tryggvadóttir 15 atkv.
4. Hörður Már Guðmundsson 13 atkv.
5. Bjarki Már Jónsson 13 atkv.

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.