Skrifstofa Fljótsdalshrepps

Vegna orlofstöku oddvita verður skrifstofa Fljótsdalshrepps með óreglulegan opnunartíma í næstu viku (7-11 maí).

 

Skrifstofan verður opin frá kl. 13-16, að undanteknum 10. maí , en þá er skrifstofan lokuð. Fyrirvari er með opnunartímann ef oddviti þarf að sinna störfum utan skrifstofu. GSM oddvita er 847 0116.

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.