Göngur í Fljótsdal 14. september 2018 Vegna slæmrar veðurspár í næstu viku er í undirbúningi að flýta göngum Undir Fell og í Rana. Áfram er gert ráð fyrir að réttað verði í Melarétt laugardaginn 22. september. Fyrri Næst