Sveitarstjórnarfundur, Végarði 05.02 2019, kl. 13:30

 1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps 05.02 2019, Végarði , kl. 13:30

Dagskrá

 1. Landvarsla við Hengifoss og starfsemi Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, þjóðgarðsverðir Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs mæta til fundar.
 2. Gunnarsstofnun, Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður mætir á fundinn
 3. Skýrsla oddvita
 4. Gistihús við Végarð, drög að samningi um rekstur
 5. Samkomulag um afnot Fljótsdalshrepps af landi á Valþjófsstað 1
 6. Verkefnaráð Kröflulínu 3, tilnefning fulltrúa
 7. Fjárhagsáætlun Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2019, breyting á rekstrarframlögum
 8. Erindisbréf fyrir Samfélagsnefnd
 9. Bréf og erindi
 1. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum , dags. 27.11 2018
 2. Forsætisráðuneytið dags. 28.01 2019
 3. Atvinnu-og nýsköpunarráðuneytið dags. 25.01 2019
 4. Samband íslenskra sveitarfélaga 29.01 2018
 5. Sýslumaðurinn á Austurlandi 28.01 2019, ósk um umsögn vegna tækifærisleyfis.
 6. Íbúðalánasjóður , ódags.
 1. Fjárbeiðnir
 1. Leikfélag ME
 2. Hrafnkell Lárusson
 3. Landgræðsla ríkisins
 1. Umhverfisstyrksumsóknir
 1. Svanur Sigurðsson, Klúku
 2. Bjarki Jónsson, Víðivöllum ytri 1
 1. Fundargerðir
 1. CINE-Íslandshluti 16.01 2019
 2. Fjarfundur starfshóps um þjónustubyggingu við Hengifoss 23.01 2019
 3. Samfélagsnefnd 29.01 2019
 4. Upphéraðsklasi 31.01 2019
 1. Önnur mál

Oddviti Fljótdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.
Í lagi