Sveitarstjórnarfundur , Végarði 05.03 2019

 1. sveitarstjórnarfundur Fljótsdalshrepps, Végarði 05.03 2019, kl. 13:30

Dagskrá:

 1. Skýrsla oddvita
 2. Örnefnaskráning í Fljótsdalshreppi
 3. Drög að samningi  við Héraðsskjalasafn Austfirðinga ,  um sérverkefni
 4. Gistihús
 5. Bréf
 1. Aðalfundarboð Ársala bs, ásamt ársreikningi 2018
 2. Starfsmenn Sýslumannsins á Austurlandi, ódags.
 3. Öryrkjabandalag Íslands, dags. 12.02 2019
 4. Þjóðskrá Íslands dags. 13.02 2019
 1. Fjárbeiðnir
 1. Héraðsprent-Dagskráin á Austurlandi
 2. Undirbúningsnefnd fagráðstefnu skógræktar 2019
 1. Fundargerðir
 1. Stjórnarfundur Ársala bs, 25.02 2019
 2. Starfshópur um hönnun þjónustuhúss við Hengifossá 22.02 2019
 3. Svæðisskipulagsnefnd SSA 11.02 2019
 4. Fundarpunktar frá samráðsfundi nefndar um stofnun þjóðgarðs á hálendinu , 15.02 2019
 5. Brunavarnir á Austurlandi 23.11 2018 og 05.02 2019
 6. Minjasafn Austurlands, 06.02 2019
 1. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.
Í lagi