Sveitarstjórnarfundur, Végarði 02.04 2019, kl. 13:30

Dagskrá

Skýrsla oddvita
Gistihús Fljótsdalshrepps, ráðstöfun lausamuna
Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2018 , fyrri umræða
Fjallskilamálefni
Fundargerð fjallskilanefndar 26.03 2019
Endurskoðun fjallskilasamþykktar
Önnur mál
Íbúaþing 12-13. apríl, undirbúningur

Fundir Samfélagsnefndar 07.03-22.03 og 27.03 2019

Samningur við Austurbrú 2019
Styrkvegir 2019
Bréf
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga 07.03 og 18.03 2019
Umhverfisstofnun dags. 13.03 2019
Ferðamálastofa dags. 13.03 2019
EBÍ Brunabót dags. 25.03 2019
Menntunarstyrkir

Kerstin König

Fjárbeiðnir

Krabbameinsfélag Íslands

Fundargerðir
Svæðisskipulagsnefnd SSA 11.02 2019
Aðalfundur Ársala bs 12,.03 2019
Kynningarfundur um Kröflulínu 3, 11.03 2019
Húsnefnd Végarðs 25.03 2019
Brunavarnir á Austurlandi 19.03 2019
Héraðsskjalasafn Austfirðinga 20.02 201
Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Íbúar Fljótsdalshrepps

Verið er að losa út notaða  húsmuni í eigu Fljótsdalshrepps ,  sem verið hafa í gistihúsum við Végarð.

Munirnir verða fluttir yfir í Végarð og þangað geta íbúar komið,   skoðað og séð hvort þar er eitthvað sem þeir hefðu hug á að eignast sér að kostnaðarlausu.

Um er að ræða fataskápa, hillur, sófaborð, kommóður, eldhúsinnréttingar, stólar, sófar, svefnsófi og fleira .

Hægt er að skoða munina  ( og merkja sér  það sem áhugi er á )  í Végarði  sunnudag 31. mars á milli kl. 13 og 16 , mánudag 1.apríl  milli kl. 9 og 16 og þriðjudag 2. apríl kl. 9-12 . Utan þessa   skoðunartíma, er hægt að skoða munina, ef einhver er við í Végarði.

Mununum verður  ráðstafað til nýrra eigenda , að loknum skoðunartíma.

Oddviti Fljótsdalshrepps

 

 

                

Auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar

Breyting á Aðalskipulag Fljótsdalshrepps 2014-2030, ný efnistökusvæði.

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps samþykkti þann 15.03 2019,   tillögu að breytingu á  Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030 , vegna 4 nýrra efnistökusvæða á sunnanverðri Fljótsdalsheiði, í tengslum við fyrirhugaðar framkvæmdir við Kröflulínu 3. Tillagan var auglýst frá 09.01 2019 til og með 20.02 2019 . Engar athugasemdir bárust og  gáfu umsagnir umsagnaraðila  ekki tilefni til efnislegra breytinga á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Umsagnir sem bárust og viðbrögð við  þeim er hægt að kynna sér á skrifstofu  Fljótsdalshrepps í Végarði og á heimasíðu sveitarfélagsins, undir Skipulags- og byggingarmál -annað.

Oddviti Fljótsdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur, aukafundur, Végarði 15.03 2019 , kl. 16:30

  1. sveitarstjórnarfundur, aukafundur, Végarði 15.03 2019, kl. 16:30

Dagskrá

  1. Fundargerð Byggingar- og skipulagsnefndar 03 2019
  2. Tillaga að breytingu  á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030
  3. Verkefnalýsing Geitdalsvirkjunar, ósk um umsögn

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.
Í lagi