46. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 07.07.2020, kl. 13:30

Dagskrá:

1. Fulltrúi Samfélagnefndar kynnir stöðu vinnu um byggðarkjarna og erindi um ljósmyndasamkeppni

2. Þjónustusamningur um skóla

3. Skrifstofubúnaður

4. Samningur við Orkustofnun

5. Hengifoss og Végarður

6. Umhverfisstyrkir

a.Bessastaðir

b. Víðivallagerði

7. Niðurfelling opinberra gjalda

8. Styrkvegir 2020

9. Ársreikningar SSA og Austurbrúar 2019

10. Fundargerðir

 1. Austurbrú - fundur með bæjarstjórum 5. júní 2020
 2. Stjórnarfundur Árssala 9. júní 2020
 3. 156 fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands
 4. 56 fundur Brunavarna á Austurlandi
 5. Fundargerð Skólaskrifstofu Austurlands
 6. Fundargerð Ársala 24 júní 2020
 7. Fundargerð byggingarnefndar 19 júní og úttektarferð
 8. Fundur Almannavarnarnefndar Austurlands 22. Júní
 9. Fundargerð Sambands Íslenskra sveitarfélaga 12. Júní
 10. Fundargerð Samfélagssjóðs 8.6.2020

11. Bréf

 1. Landvernd
 2. Sveitarstjórnarráðherra um fasteignarskatta

12. Skýrsla sveitarstjóra

13. Önnur mál.

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Skrifstofa Fljótsdalshrepps, Végarði

Vegna fjarveru sveitarstjóra verður skrifstofan í Végarði lokuð fimmtudaginn 25. júní og föstudag 26. júní. Ef um áriðandi erindi er að ræða er hægt að hafa samband við oddvita í síma 864 9080

 

Auglýsing um kjörskrá og kjörfund í Fljótsdalshreppi , vegna forsetakosninga 27. júní 2020

Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarði, Snæfellsstofu og Gunnarsstofnun til kjördags.

Kjörfundur stendur yfir í Végarði frá kl. 10.00 til kl. 18.00, með fyrirvara um ákvæði 89. gr. laga nr. 24/2000.

Kjörfundi má ekki slíta fyrr en átta klukkustundir eru liðnar frá því að hann hófst og ekki fyrr en hálf klukkustund er liðin frá því að kjósandi gaf sig síðast fram. Frá þessari meginreglu er þó sú undantekning að atkvæðagreiðslu megi slíta ef allir sem eru á kjörskrá hafa greitt atkvæði og eftir fimm klukkustundir ef öll kjörstjórnin og umboðsmenn eru sammála um það, enda sé þá hálf klukkustund liðin frá því að kjósandi gaf sig síðast fram. Kjörfundi skal þá slíta eigi síðar en kl. 22 á kjördag.

Kosning getur hafist klukkutíma eftir að kjörfundur hefst.

Kjörstjórn Fljótsdalshrepps

 

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.