,,Fögur framtíð í Fljótsdal". Skilaboð samfélagsþings

Fljótsdalur býr yfir margvíslegum auðlindum og ef byggt er annars vegar á grunni fortíðar og hefðar og hins vegar á styrkleikum og tækifærum á öllum sviðum , verður ,, fögur framtíð í Fljótsdal". Þetta og fleira kom fram á samfélagsþingi sem haldið var í Fljótsdal , helgina 13.-14. apríl. Sjá fréttatilkynningu hér samfélagsþing.

Sveitarstjórnarfundur , Végarði 02.05 2019, kl. 13:30

Dagskrá

1. Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2019, síðari umræða

2. Drög að svari til EFSS, v. bréfs nefndarinnar dags. 07.03 2019

3. Skýrsla oddvita

4. Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshrepps, v. Kröflulínu 3

    Bréf Skipulagsstofnunar , dags. 08.04 219

5. Kröflulína 3, framkvæmdaleyfi

6. Skógararfurðir efh

7. Samfélagsverkefni

 11. fundur Samfélagsnefndar

 Fréttatilkynning, Fögur framtíð í Fljótsdal, skilaboð Samfélagsþins 13.-14. 04 2019

8. Bréf

a) Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 23.04 2019

b) Forsætisráðuneytið dags. 02.04 2019

c) Lánasjóður sveitarfélaga dags. 17.04 2019

d) Lárus Heiðarsson og Óskar M. Alfreðsson dags. 26.04 2019

e) Náttúruverndarsamtök Austurlands 19.04 2019

9. Fjárbeiðnir

a) Félag skógarbænda, v. Skógardagarins mikla 2019

b) N4, Að austan 2019

c) Skíðafélagið í Stafdal, v. Andrésar Andarleika 2019

d) Fljótsdalshérað, þjónustuskort

10. Menntunarstyrkir

   Ann Marie Schlutz

11. Fundargerðir

a) Byggingar-og skipulagsnefnd 30.04 2019

b) Hengifosshópur 11.04 2019

c) HAUST 26.03 2019

d) Landbótasjóður FLjótsdalshrepps 08.03 og 02.04 2019

e) Samgöngunefnd SSA 02.04 2019

d) Aðalfundur Minjasafns Austurlands 16.04 2019

12. Önnur mál

Oddviti FLjótsdalshrepps

 

 

 

Samfélagsþing Snæfellsstofu, Skriðuklaustri helgina 13.-14. apríl

Hvernig eflum við byggð og samfélag í Fljótsdal og hvað skiptir okkur mestu máli , þegar við horfum til framtíðar ?

Þingið stendur yfir laugardag 13. apríl kl. 11:00-16:00 og sunnudag 14. apríl kl. 11:00 - 15:00. Til umræðu er allt það sem þátttakendur vilja ræða, staða og framtíð byggðar í Fljótsdalshreppi; atvinnumál, umhverfismál og málefni samfélagsins.  Hægt er að vera báða dagana, eða styttri tíma, eftir því sem hentar. Áhugasamir mega gjarnan merkja við sig á Facbook viðburði, en að öðru leyti þarf ekki að skrá þátttöku.

Veitingar í boði Fljótsdalshrepps- Með von um að sem flestir taki þátt.

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.
Í lagi