Sjóðir

Fljótsdalshreppur á og heldur utan um tvo sjóði.

Landbótasjóður Fljótsdalshrepps sem vinnur að uppgræðslu og landbótum vegna skerðingar og rýrnunar gróðurlendis í Fljótsdalshreppi sem varð vegna byggingar og reksturs Kárahnjúkavirkjunar. Umsóknum í sjóðinn skal skilað fyrir 1. mars ár hvert og sendist merkt: Landbótasjóður Fljótsdalshrepps, Végarði, 701 Egilsstaðir.
Umsóknareyðublað má nálgast hér.
Úthlutunarreglur má nálgast hér.
Verkefna og rannsóknasjóður sem æltað er að styrkja verkefna- og rannsóknarvinnu sem tengist eða nýtist Fljótsdalshreppi.
Upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér eða í síma 471 1810.
Umsóknareyðublað má nálgast hér.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok