Húsnæðisáætlun 2018-2026

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps samþykkti húsnæðisáætlun fyrir sveitarfélagið  á fundi  24. apríl  2018.

 

Fyrirtækið Skýr-Sýn ehf aðstoðaði við gerð áætluninnar.

Áætlunina er að finna á heimasíðunni undir : Útgefið efni-annað

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.