Samfélagsþing Fljótsdals 30. október 2021

Nú er komið að Samfélagsþingi Fljótsdals þar sem við förum yfir verkefnin sem hafa verið sett fram og skoðum stöðu þeirra, um leið og við hugleiðum hvaða verkefni við viljum leggja áherslu á á árinu 2022.
 
Þingið fer fram í Végarði laugardaginn 30. október kl. 10:00-13:00. Allir sem bera hag Fljótsdals fyrir brjósti velkomnir.
 
Ég hvet því alla til að spyrja sig:
Hvað vil ég sjá að gert sé og með hvaða hætti get ég lagt því lið, mitt félag eða fyrirtæki?
Skráið endilega mætingu þannig að hægt sé að skipuleggja betur viðburðinn og veitingarnar 
 
Verkefnastjóri Fagrar framtíðar í Fljótsdal

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok