Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps er skipuð fimm aðalmönnum og fimm til vara, kjörnum lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna. Í síðustu kosningum, árið 2022, voru 85 á kjörskrá og kjörsókn 71,7%. Sveitarstjórn fer með æðsta ákvörðunarvald varðandi framkvæmd verkefna sem Fljótsdalshreppur annast samkvæmt lögum. Sveitarstjórn vinnur að sameiginlegum velferðarmálum íbúanna eftir því sem fært þykir á hverjum tíma og er heimilt að taka að sér hvert það verkefni sem varðar íbúa þess, enda sé það ekki falið öðrum að lögum.
Sjá nánar á vef stjórnartíðinda um stjórn Fljótsdalshrepps.
Sveitarstjórn á í góðu samstarfi við nágrannasveitarfélögin Múlaþing, Fjarðabyggð, Vopnafjörð og Samband sveitarfélaga á Austurlandi.
Skrifstofa sveitarfélagsins er staðsett í Végarði.
Opnunartími er frá kl. 9:00-16:00 virka daga.
Sveitarstjóri er Helgi Gíslason
Netfang: fljotsdalshreppur(at)fljotsdalur.is
Sími 471 1810 / 864 4228.
Lárus Heiðarsson, oddviti | 893 0105 | |
Jóhann Frímann Þórhallsson, varaoddviti | 864 9080 | |
Kjartan Benediktsson | 896 7320 | |
Halla Auðunardóttir | 662 8787 | |
Anna Jóna Árnmarsdóttir | 862 1839 |
Urður Gunnarsdóttir |
Guðni Jónsson |
Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf |
Gunnar Gunnarsson |
Þórhallur Jóhannsson |
We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.