Frá fljóti til fjalla

Tilkynningar & fréttir

Skrifstofa Fljótsdalshrepps, Végarði

Vegna orlofstöku oddvita og fjarveru, verður skrifstofa Fljótsdalshrepps í Végarði lokuð frá 16. apríl til 26. apríl.

Lesa meira

Samfélagsþing Snæfellsstofu, Skriðuklaustri helgina 13.-14. apríl

Samfélagsþing Snæfellsstofu, Skriðuklaustri helgina 13.-14. apríl

Hvernig eflum við byggð og samfélag í Fljótsdal og hvað skiptir okkur mestu máli , þegar við horfum til framtíðar ?

Þingið stendur yfir laugardag 13. apríl kl. 11:00-16:00 og sunnudag 14. apríl kl. 11:00 - 15:00. Til umræðu er allt það sem þátttakendur vilja ræða, staða og framtíð byggðar í Fljótsdalshreppi; atvinnumál, umhverfismál og málefni samfélagsins.  Hægt er að vera báða dagana, eða styttri tíma, eftir því sem hentar. Áhugasamir mega gjarnan merkja við sig á Facbook viðburði, en að öðru leyti þarf ekki að skrá þátttöku.

Veitingar í boði Fljótsdalshrepps- Með von um að sem flestir taki þátt.

Lesa meira


Næstu viðburðir
Samfélagsþing Snæfellsstofu, Skriðuklaustri 13.-14. apríl 2019
Fljótsdalur til framtíðar-hvert skal stefna
Þorrablót í Fljótsdal 2019
Þorrablót Útbæinga , Végarði , 16.02 2019
Jólavist

Jólavist verður spiluð í Végarði , föstudagskvöldið 28. desember kl. 20:30. Allir velkomnir

 


Fljótsdalur


 

 

 

 
Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.
Í lagi