Frá fljóti til fjalla

Tilkynningar & fréttir

Lokun skrifstofu

Lokun skrifstofu

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá 22. júlí til 3. ágúst 2021.

Ef erindið er aðkallandi má að hafa samband við oddvita í síma: 864 9080.

Verkefnastjóri Fagrar framtíðar í Fljótsdal verður ekki með viðveru í Végarði fimmtudaganna 22. og 29. júlí en hægt er að hafa samband í síma 899 6172.

 

Lesa meira

Hengifoss - gönguleiðin opin.

Hengifoss - gönguleiðin opin.

Í vor féll grjót niður á stíginn að hengifossi svo loka þurfti gönguleiðinni. Nú er búið að skoða og taka út aðstæður. Grjót er á leiðinni en búið er að opna gönguleiðina. Fólk er hvatt til að fara varlega og fylgja leiðbeiningum. Mikilvægt er að halda sig á merktum og afmörkuðum stígum. Bent er á að landverðir Vatnajökulþjóðgarðs í Snæfellsstofu bjóða upp á fría leiðsögn upp að fossi kl. 10:00-11:00 alla virka daga í júní og júlí.

Lesa meira


Viðburðir
1. júlí í Végarði

Fræðsla um handverk, vöruþróun og gæðamat, kl. 17:00. Allir velkomnir.

Read more
1. júlí Hengifoss

Kvöldganga frá bílastæðinu hjá Hengifossi og upp með gilinu að norðanverðu. Göngustjóri Þórhallur Jóhannsson. 

Read more
8. júlí Melarétt

Kvöldganga kl. 20:00 frá Melarétt og upp með Bessastaðarárgili. Sögustund og heilsubót. Göngustjóri Kristín Amalía Atladóttir.

Read more
15. júlí Droplaugarstaðir

Kvöldganga kl. 20:00 frá Droplaugarstöðum undir leiðsögn Lárusar Heiðarssonar. Allir velkomnir.

Read more
22. júlí Hengifoss Gistihús

Kvöldganga kl. 20:00 frá Hengifoss Gistihúsi við Végarð upp Tröllkonustíginn. Gengið á brattann með Ingólfi Friðrikssyni. Allir velkomnir.

Read more
29. júlí Glúmsstaðasel

Kvöldganga kl 20:00 frá Glúmsstaðaseli upp í Gjárhjalla. Gengið á brattann með Sigurði Max Jónssyni. Allir velkomnir.

Read more
5. ágúst Hallormsstaðaskóli

Kvöldganga kl. 20:00 frá Hallormsstaðaskóla. Heilsubótarganga undir leiðsögn Bergrúnu Örnu Þorsteinsdóttur. Allir velkomnir.

Read more
12. ágúst Vallanes

Kvöldganga kl. 20:00 um Vallanes undir leiðsögn Eymundar Magnússonar. Létt og fróðleg ganga sem allir eru velkomnir í. 

Read more
15.-22. ágúst Fljótsdalsdagar

Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.

19. ágúst Hús -Brekkugerðishús

Kvöldganga kl. 19:30 frá Húsum - Brekkugerðishúsum undir leiðsögn Urðar Gunnarsdóttur og Helga Gíslasonar. Nokkur bratti en allir velkomnir.

Read more
26. ágúst Guttormslundur

Kvöldganga kl. 19:30 frá Guttormslundi í Hallormsstaðaskógi. Göngustjóri Þór Þorfinnsson. Allir velkomnir.

Read more
21. apríl Fjarfundur

Kolbeinn Ísak Hilmaarsson - Kynning á þróunarstarfi tengdum kolefnisfjármálum, minnkun losunar eða bindingu kolefnis. Verkefnið er unnið fyrir Yggdrasil Carbon sem hefur unnið í góðu samstarfi/samtali við til dæmis Skógræktina og Kolefnisbrúna.

Sjá viðburð facebook á Fögur framtíð í Fljótsdal

29. apríl í Végarði

Ársfundur Samfélagssjóðs Fljótsdals kl 17:00

15. apríl í Végarði

Garðyrkjuspjall. Opið öllum kl 19:30

24. júní Melar

Kvöldganga frá bæjarhlaðinu á Melum upp að Völusteini. Göngustjóri Eyjólfur Ingvason. Allir velkomnir. 

Read more
18. mars Óbyggðasetrið

Úthlutun styrkja úr Samfélagssjóði kl 15:00

18. Febrúar Fjarfundur

Nýsköpun í sauðfjárrækt

Read more

Fljótsdalur


 

 

 

 

Opnunartími skrifstofu í Végarði: kl. 09:00-16:00

Fljótsdalshreppur:

Sveitarstjóri: Helgi Gíslason, helgi@fljotsdalur.is - sími 864 4228

Oddviti: Jóhann F. Þórhallsson, brekkugerdi@fljotsdalur.is - sími 864 9080

Verkefnastjóri Fagrar framtíðar í Fljótsdal: Ásdís Helga Bjarnadóttir, asdishelga@fljotsdalur.is - sími 470 3810

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.