Frá fljóti til fjalla

Tilkynningar & fréttir

Staðarvalskönnun TGJ fyrir byggðakjarna í Fljótsdal

Staðarvalskönnun TGJ fyrir byggðakjarna í Fljótsdal

TGJ hönnun, ráðgjöf og rannsóknir skiluðu af sér skýrslunni Byggðakjarni í Fljótsdal - Staðarvalskönnun. Skýrslan er hér aðgengileg til aflestrar.

Lesa meira

46. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 07.07.06 2020, kl. 13:30

Dagskrá:

1. Fulltrúi Samfélagnefndar kynnir stöðu vinnu um byggðarkjarna og erindi um ljósmyndasamkeppni

2. Þjónustusamningur um skóla

3. Skrifstofubúnaður

4. Samningur við Orkustofnun

5. Hengifoss og Végarður

6. Umhverfisstyrkir

a.Bessastaðir

b. Víðivallagerði

7. Niðurfelling opinberra gjalda

8. Styrkvegir 2020

9. Ársreikningar SSA og Austurbrúar 2019

10. Fundargerðir

 1. Austurbrú - fundur með bæjarstjórum 5. júní 2020
 2. Stjórnarfundur Árssala 9. júní 2020
 3. 156 fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands
 4. 56 fundur Brunavarna á Austurlandi
 5. Fundargerð Skólaskrifstofu Austurlands
 6. Fundargerð Ársala 24 júní 2020
 7. Fundargerð byggingarnefndar 19 júní og úttektarferð
 8. Fundur Almannavarnarnefndar Austurlands 22. Júní
 9. Fundargerð Sambands Íslenskra sveitarfélaga 12. Júní
 10. Fundargerð Samfélagssjóðs 8.6.2020

11. Bréf

 1. Landvernd
 2. Sveitarstjórnarráðherra um fasteignarskatta

12. Skýrsla sveitarstjóra

13. Önnur mál.

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Lesa meira


Viðburðir
24.- 26. apríl, Fljótsdal
STÓRA PLOKKHELGIN
12. mars, Végarði
Sr. Ólöf M. Snorradóttir kl. 12-14
27. febrúar, HÚSÓ
Handavinnukvöld í Höllinni kl. 19
26. febrúar, Végarði
Fundur um iðnaðarhúsnæði kl. 20
23. FEBRÚAR, Skriðuklaustri
Hampur til sjálfbærni kl. 14
14.febrúar 2020, Végarði
Handavinnukvöld kl. 19- 22
13. febrúar 2020, Végarði
Fimmtudagskvöld í Fljótsdal kl. 20:00
8. febrúar 2020, Végarði
Þorrablót brottfluttra
11. janúar 2020, Végarði
Samfélagsfundur kl. 10-15

Fljótsdalur


 

 

 

 
Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.