Frá fljóti til fjalla

Tilkynningar & fréttir

Byggðakjarni í Fljótsdal - Skoðunarferð

Byggðakjarni í Fljótsdal - Skoðunarferð

Kærar þakkir til allra þeirra sem tókuð þátt í fjarfundinum með Páli Líndal á miðvikudaginn þegar hann kynnti frumdrög að skipulagstillögum að byggðarkjarna í Fljótsdal. Okkur langar núna til að fara um þessi þrjú svæði – skoða, spá og spekulera.

Stefnt er að því að hittast fyrst á Skógarbalanum/Kirkjuhamrinum við Vallholt, kl. 10:00 laugardaginn 14. nóvember. Ágætt að leggja við túnvegi neðan undir eikunum. Síðan verður haldið að Hjarðarbóli og að lokum farið um Húsateig.

Allir hjartanlega velkomnir  – munið; góðir skór og hlýr fatnaður 😉

P.s. þið megið endilega láta alla áhugasama vita um þennan úti viðburð. Við minnum á 2 metra regluna og helstu sóttvarnarreglur.

Sjáumst!

Lesa meira

Byggðakjarni í Fljótsdal

Hér fara í kynningu drög að skipulagi byggðakjarna í Fljótsdal miðað við staðsetningu á þremur mismunandi stöðum í Fljótsdalshrepp sem val stendur um. Stefnt er að því að halda kynningarfund í fjarfundi (zoom) næstkomandi miðvikudag kl 18:00 með TGJ Hönnun Ráðgjöf Rannsóknir. Þeir sem hafa áhuga á að vera með á kynningarfundinum eru beðnir að láta vita af sér með því að senda tölvupóst á asdishelga@fljotsdalur.is

Sjá drögin hér.

Lesa meira


Viðburðir
3. desember Végarði
Fræðslukvöld með Finnboga Magnússyni       
-  Nýsköpun í landbúnaði kl 19:30-21:30.
__
11. nóvember
Fjarfundur um byggðakjarna í Fljótsdal kl 18:00
1. október Végarði
Fræðslukvöld með Oddný Önnu Björnsdóttur      
-  Samtök smáframleiðenda matvæla, vöruþróun og markaðssetning, kl 19:30-21:30.

 

12. september, Melarétt

Rekstur úr safnhólfi kl 11:00, réttað kl 12:00.

(Ath. með fyrirvara um almannavarnarreglur vegna covid-19.

20. ágúst, Kvöldanga kl 20.00
Frá Hafursá upp á Hestmel
13. ágúst, Kvöldganga kl 20.00
Frá Valþjófsstað um skógarreitinn neðan vegar.
06. ágúst, Kvöldganga kl 20.00
Frá Mjóanesi upp á Klepp
30. júlí Kvöldganga kl 20:00
Frá Henigfoss guesthouse upp Tröllkonustíg
23. júlí, Kvöldganga kl 20:00
Gengið frá Melum upp að Völusteini með heimafólki. 
16. júlí Kvöldganga kl 20:00
Frá Víðivallagerði upp að Drangadölum
24.- 26. apríl, Fljótsdal
STÓRA PLOKKHELGIN
12. mars, Végarði
Sr. Ólöf M. Snorradóttir kl. 12-14
27. febrúar, HÚSÓ
Handavinnukvöld í Höllinni kl. 19
26. febrúar, Végarði
Fundur um iðnaðarhúsnæði kl. 20
23. FEBRÚAR, Skriðuklaustri
Hampur til sjálfbærni kl. 14
14.febrúar 2020, Végarði
Handavinnukvöld kl. 19- 22
13. febrúar 2020, Végarði
Fimmtudagskvöld í Fljótsdal kl. 20:00
8. febrúar 2020, Végarði
Þorrablót brottfluttra

Fljótsdalur


 

 

 

 

Opnunartími skrifstofu í Végarði: kl. 09:00-16:00

Fljótsdalshreppur:

Sveitarstjóri: Helgi Gíslason, helgi@fljotsdalur.is - sími 864 4228

Oddviti: Jóhann F. Þórhallsson, brekkugerdi@fljotsdalur.is - sími 864 9080

Verkefnastjóri Fagrar framtíðar í Fljótsdal: Ásdís Helga Bjarnadóttir, asdishelga@fljotsdalur.is - sími 470 3810

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.