Frá fljóti til fjalla

Tilkynningar & fréttir

Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030

Auglýsing:  Fljótsdalshreppur 6. apríl 2021

Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030

Efnistökusvæði við Grjótá

 

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps samþykkti á fundi sínum 2. mars 2021 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 Breytingin felst í því að skilgreint er nýtt efnistökusvæði við Grjótá vegna áforma um lagfæringu á vegslóðum að veitumannvirkjum Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar.  Í gildandi aðalskipulagi er svæðið skilgreint sem óbyggt svæði. Greinargerð með rökstuðningi er á uppdrætti dags 6. apríl 2021 í mkv. 1:30.000.

 Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Fljótsdalshrepps.

f.h. sveitarstjórnar Fljótdalshrepps
Sveinn Þórarinsson, skipulagsfulltrúi

.

 

 

 

Lesa meira

Boðað er til 59. fundar sveitarstjórnar 6. apríl kl 13:30

 1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 6.4. 2021, kl. 13:30

Dagskrá:

 1. Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2020 fyrri umræða. Sigurður Álfgeir Sigurðsson
 2. Fjárhagsáætlun og viðauki um þjónustuhús við Hengifoss. Sigurður Álfgeir Sigurðarson
 3. Kröfur Óbyggðanefnar
 4. Tilboð í lagfæringu á vefsíðu
 5. Þjónustusamningur við Gunnarsstofnun
 6. Samningur um raforkusölu
 7. Vegaslóðar í Fljótsdal.
 8.  Fundargerðir:.
  1. Stjórn sambands Íslenskra sveitarfélaga 895 fundargerð
  2. Stjórn sambands Íslenskra sveitarfélaga 896 fundargerð
  3. Stjórn samtaka orkusveitarfélaga 45. Fundargerð
  4. Aðalfundur Ársala
  5. Stjórnarfundur Ársala 37.
  6. Stjórnarfundur Ársala 38.
  7. Ferðamálanefnd Fljótsdalshrepps fundargerð dags. 24.3.2021
  8. Byggingarnefnd fundur dags. 26.3.2021
  9. Fundargerð Samfélagssjóðs Fljótsdals
 9. Ársalir ársreikningar 2020
 10. Erindi um vegi frá Steinunni H. Ingimarsdóttur
 11. Áskorun um endurálagningu stöðuleyfisgjalda
 12. Skýrsla sveitarstjóra
 13. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

Lesa meira


Viðburðir
25. apríl í Végarði

Garðyrkjuspjall. Opið öllum kl 19:30

29. apríl í Végarði

Ársfundur Samfélagssjóðs Fljótsdals kl 17:00

18. mars Óbyggðasetrið

Úthlutun styrkja úr Samfélagssjóði kl 15:00

18. Febrúar Fjarfundur

Nýsköpun í sauðfjárrækt

Read more

Fljótsdalur


 

 

 

 

Opnunartími skrifstofu í Végarði: kl. 09:00-16:00

Fljótsdalshreppur:

Sveitarstjóri: Helgi Gíslason, helgi@fljotsdalur.is - sími 864 4228

Oddviti: Jóhann F. Þórhallsson, brekkugerdi@fljotsdalur.is - sími 864 9080

Verkefnastjóri Fagrar framtíðar í Fljótsdal: Ásdís Helga Bjarnadóttir, asdishelga@fljotsdalur.is - sími 470 3810

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.