Útkall! - Öryggis og viðbragðsmál í Fljótsdal

Björgunarsveitin Hérað býður til fundar í Végarði til að ræða öryggismál og fyrstu viðbröð gagnvart vá í Fljótsdal, mánudagskvöldið 22. nóvember kl. 20:00.
Mikilvægt er að leggjast á eitt til að bæta fyrstu viðbrögð í kjölfar reynslunnar af útköllum sumarsins og aukins fjölda ferðamanna á svæðinu.
Fundurinn er opinn öllum er lifa og starfa í Fljótsdal. Afar brýnt er að allir sem mögulega geta mætitil fundar.
 
Þennan mánudag er kvöldmáltíð í boði kl. 18:30 í Végarði á kr 2000 en mikilvægt að skrá sig fyrirfram á vigdis66@gmail.com Sjá viðburð á: https://fb.me/e/1MJrA5I9Y 

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok