Innviðagreining Fljótsdalshrepps

Út er komin innviðagreining Fljótsdalshrepps. Með vísun í inngangsorð sveitarstjórans Helga Gíslansonar; ,,Þessi innviðagreining sýnir að tækifærin eru næg í Fljótsdal og möguleikarnir byggja á sterkri hefð og sögu um sjálfbærni og sjálfsbjargarviðleitni. Fyrir alla þá sem vilja láta til sín taka í Fljótsdal er slíkt ómetanlegt veganesti". Greiningin er 15 síður og er hægt að lesa hana bæði á íslensku og á ensku. 

Innviðagreining Fljótsdalshrepps

Infrastructure analysis of the municipality of Fljótsdalur.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok