Hreindýraarðsskrá 2018

Hreindýraarðsskrá fyrir jarðir í Fljótsdalshreppi liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarði , til 14.12 2018 og er það sá frestur sem gefinn er til að gera skriflegar athugasemdir ,sem berast skulu  skrifstofu Umhverfisstofnunar Tjarnarbraut 39, Pósthólf 174, 700 Egilsstaðir.