Nú líður að kosningum

 Stjórnarráðið hefur gefið út tímalínu vegna komandi sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

6. apríl.Viðmiðunardagur kjörskrár.
8. apríl.Síðasti dagur Þjóðskrár Íslands að auglýsa að gerð hafi verið kjörskrá.
8. apríl. Síðasti dagur til að skila inn framboði kl. 12:00.
11. apríl Yfirkjörstjórn boðar umboðsmenn á sinn fund og greinir frá meðferð á einstökum listum. 
14. apríl. Yfirkjörstjórn auglýsir framkomin framboð. 
15. apríl. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst.
23. apríl. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrahúsum og dvalarheimilum má hefjast.
12. maí. Síðasti frestur til kjörstjóra að leggja fram beiðni um heimakosningu. 
13. maí. Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar erlendis lýkur. 
14. maí. Kosningu utan kjörfundar innanlands lýkur kl. 17:00.
14. maí. Kjördagur

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok