26. sveitastjórnarfundur boðaður 06.02.2024

26. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 6.2. 2024, kl. 9:00 í Snæfellsstofu

Dagskrá:

1. Samningur við Kvasir um tæknibúnað við Hengifoss
2. Þjónustusamningur við Gunnarsstofnun
3. Samningur um lóð Fljótsdalsgrundar
4. Samningur um ferðavefinn hengifoss.is
5. Greinargerð um breytingar á aðalskipulagi-drög
6. Greinargerð um deiliskipulag í Hamborg-drög.
7. Vegagerð í Norðurdal
8. Drög að starfslýsingu verkefnastjóra við Hengifoss
9. Umhverfisstyrkur á Brekku
10. Fundargerðir:
a. Byggingar-og skipulagsnefndar 2.2.2024
b. Stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga 12.1.2024
c. Samtaka orkusveitarfélaga 10.1.2024
d. Almannavarna Austurlands 29.1.2024

11. Bréf Héraðsskjalasafns um stafræn málefni.
12. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála, varðar sorphreinsun
13. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
14. Hugmynd að lóð fyrir hótelbyggingu höfð í skipulagstillögu.
15. Skýrsla sveitarstjóra
16. Önnur mál

 

Oddviti
Lárus Heiðarsson

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok