45. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps verður í Végarði 03.06.2025, kl.9:00

Dagskrá: 

 

  1. Oddvitakjör
  1. Hamborg-hönnun gatna og veitna.
  1. Svæðisáætlun Austurlands
  1. Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi
  1. Umsögn um áform stjórnvalda um niðurfellingu undanþágu fasteignagjalda orkumannvirkja. 
  2. Umsögn um breytingu á sveitarstjórnarlögum.
  1. Brák leigufélaga
  1. Tilboð í hönnunarvinnu, grendarstöðvar, Bessastaðárgils og útisvæðis við Hengifoss
  1. Snæfellshlaupið 2025
  1. Styrkur frá EBÍ
  1. Fundargerðir:
  1. Umhverfis-og loftslagsnefndar 15.5.2025
  2. Almannavarnarnefndar 12.5.2025
  3. Sambands sveitarfélaga á Austurlandi
  4. Austurbrúar
  5. Stjórnar Sambands íslenska sveitarfélaga 16.5.2025.
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Önnur mál:

Varaoddviti

Jóhann F.Þórhallsson 

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok