46. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 1.7. 2025, kl.9:00

Dagskrá:

1. Hamborg-undirbúningur framkvæmda og staða fjárhagsáætlunar
2. Hamborg-framkvæmdaleyfi
3. Hamborg-staða fornleifarannsókna
4. Samkomulag um vegslóða við CI ETF I Fjarðarorku HoldCo ehf
5. Reglur um ágangsfé
6. Leigusamningur um rekstur veitinga við Hengifoss
7. Fundargerðir:
a. Skipulags-og byggingarnefndar 23.6.2025
b. Fagráðs Minjasafns Austurlands 2.6.2025
c. Aðalfunar Ársala 23.6.2025
d. Heilbrigðisnefndar 28.5.2025
e. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.5-13.6-16.6. 2025
f. Stjórnar Sambands Austfiskra sveitarfélaga 4.6.2025
g. Stjórnar Austurbrúar 4.6.2025
8. Ársreikningar:
a. Ársala 2024
b. Brunavarna á Héraði 2024
c. Almannavarnarnefndar Austurlands 2024
9. Skýrsla sveitarstjóra
10. Önnur mál:
Varaoddviti
Jóhann F.Þórhallsson