46. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 1.7. 2025, kl.9:00

Dagskrá:

1. Hamborg-undirbúningur framkvæmda og staða fjárhagsáætlunar
2. Hamborg-framkvæmdaleyfi
3. Hamborg-staða fornleifarannsókna
4. Samkomulag um vegslóða við CI ETF I Fjarðarorku HoldCo ehf
5. Reglur um ágangsfé
6. Leigusamningur um rekstur veitinga við Hengifoss
7. Fundargerðir:
a. Skipulags-og byggingarnefndar 23.6.2025
b. Fagráðs Minjasafns Austurlands 2.6.2025
c. Aðalfunar Ársala 23.6.2025
d. Heilbrigðisnefndar 28.5.2025
e. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.5-13.6-16.6. 2025
f. Stjórnar Sambands Austfiskra sveitarfélaga 4.6.2025
g. Stjórnar Austurbrúar 4.6.2025
8. Ársreikningar:
a. Ársala 2024
b. Brunavarna á Héraði 2024
c. Almannavarnarnefndar Austurlands 2024
9. Skýrsla sveitarstjóra
10. Önnur mál:
Varaoddviti
Jóhann F.Þórhallsson

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok