Hamborgarhátíðarhöld

Ágætu sveitungar,

Þann 12. ágúst næstkomandi verður tekin skóflustunga að fyrsta íbúðarhúsinu í nýjum byggðakjarna okkar í Hamborg. Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, mun veita okkur þann heiður að marka þennan merka áfanga í sögu dalsins og taka skóflustunguna. Þá verða flutt stutt ávörp og tónlistaratriði. Ykkur er boðið að vera viðstödd athöfnina sem hefst kl.13:30 í Hamborg en gestir eru beðnir um að mæta tímanlega, helst ekki síðar en kl. 13:15.

Sjáumst í Hamborg á þriðjudag!

Helgi Gíslason

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok