Skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits 2023

Hér má sjá skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits fyrir árið 2023.  Hér eru listaðar upp byggingar sem annað hvort þurfa skoðun árlega eða fjórða hvert ár.  Við ákvörðun um skoðun er stuðst við byggingareglugerð og reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit.  Viðbúið er að fleiri byggingar en þær sem eru á listanum verði skoðaðar eftir því sem ástæða þykir til.  Eldvarnaeftirlitið hefur samband við eigendur bygginga til að fastsetja skoðunartíma þegar kemur að skoðun.  Eldvarnaeftirlit er mikilvægur þáttur í forvörnum og eru eigendur bygginga hvattir til að bregðast sem fyrst við athugasemdum ef einhverjar eru.   Benda má á að eigendur bygginga geta alltaf haft samband við eldvarnaeftirlitið til að fá upplýsingar og leiðbeiningar.  Einnig geta eigendur bygginga óskað eftir því að fá eldvarnaeftirlitið í heimsókn ef þurfa þykir.

Végarður          701 Fljótsdalshreppur Fljótsdalur
Laugarfell        701 Fljótsdalshreppur Fljótsdalur
Óbyggðasetur 701 Fljótsdalshreppur Fljótsdalur

Húsnæðisáætlun 2023

Húsnæðisáætlun 2023 er kominn inn undir "Stjórnsýsla > Áætlanir og kannanir".

Hægt er að skoða áætlunina hér.

10. sveitarstjórnarfundur boðaður 10.1.2023

10. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 10.1. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Samningur um sameiginlega félagsþjónustu, síðari umræða
  1. Skólasamningur, síðari umræða
  1. Samningur um rekstur umdæmisráðs barnaverndar
  1. Samningur við Framkvæmdasjóð ferðamannastaða um Strútsfoss
  1. Svæðisáætlanir hringrásarhagkerfa. Greinargerð Austurland.
  1. Fundargerðir:
    1. 2. Verkfundur-Hengifoss-þjónustuhús 13.12.2022
    2. 3. Verkfundur-Hengifoss-þjónustuhús 6.1.2022
    3. Samfélagsnefnd 16.11.2022
    4. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 14.12.2022
  1. Brú yfir Kleifará
  1. Endurgerð kúahlöðu á Langhúsum.
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  1. Oddvitskipi
  1. Önnur mál:

Oddviti

Jóhann F. Þórhallsson

9. sveitastjórnar boðaður 5.12.2022

9. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 5.12. 2022, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Fjárhagsáætlun 2023-síðari umræða og þriggja ára áætlun.
  1. Viðauki 1.
  1. Gjaldskrár og samþykktir
  1. Byggðakjarni
  1. Skólasamningur
  1. Samningur um sameiginlega félagsþjónustu.
  1. Umhverfis og loftslagsnefnd
  1. Fundargerðir:
    1. Verkfundur-Hengifoss-þjónustuhús 18.11.2022
    2. Almannavarnarnefndar Austurlands 14.11.2022
    3. Aðalfundundar Héraðsskjalasafns Austurlands 15.11.2022
    4. Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 11.11.2022
    5. Stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 21.10.2022
    6. Stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 11.11.2022
    7. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 25.11.2022
    8. Vatnajökulsþjóðgarður-svæðisráð austursvæðis 5.8.202
  1. Skýrsla stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2020-2022
  1. Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2021
  1. Erindi frá Steingrími Karlssyni
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  1. Önnur mál:

Oddviti

Jóhann F. Þórhallsson