Íbúafundur - Íslenska gámafélagið

Kæru íbúar

Fljótsdalshreppur og Íslenska gámafélagið verða með íbúafund fyrir íbúa Fljótsdalshrepps þriðjudaginn 22. Ágúst kl 17:00

Í Végarði. Á fundinum verða aðilar frá Íslenska gámafélaginu með fyrirlestur um þær breytingar sem framundan eru í sorphirðu. Opið verður fyrir spurningar í lok fundarins.

Kveðja sveitastjórn Fljótsdalshrepps

17. sveitastjórnarfundur boðaður 29.6.2023

17. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 29.6. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Skógarafurðir ehf. hlutafjáraukning
  2. Samstarf norðurslóðaverkefnis um menningarlandslag.
  3. Leigusamningur um land undir byggðakjarna í Hamborg.
  4. Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss, síðari umræða.
  5. Tilboð í breytingu á aðalskipulagi.
  6. Styrkur frá BÍ
  7. Fundargerðir:
    1. 7. Verkfundur byggingar þjónustuhúss við Hengifoss 7.6.2023
    2. Skipulags-og byggingarnefndar 21.6.2023
    3. Sveitarfélaga á Austurlandi og Langanesbyggðar um vindorkumál 7.6.2023
    4. Almannavarnarnefnd Austurlands 13.6.2023
    5. Heilbrigðisnefnar Austurlands 15.6.2023
    6. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 9.6.2023
    7. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 15.6.2023
  8. Styrkbeiðni til bókaútgáfu
  9. Skýrsla sveitarstjóra
  10. Önnur mál:

Oddviti

Lárus Heiðarsson

16. sveitastjórnarfundur boðaður 6.6.2023

16. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 6.6. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Þróun vindorku hjá Landsvirkjun
  1. Sala Fljótsdalsgrundar
  1. Hringrásarhagkerfið
  1. Fjárhagur eftir fyrsta ársfjórðung.
  1. Sameining stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis
  2. Fundargerðir:
  3. Verkfundur byggingar þjónustuhúss við Hengifoss 19.5.2023
  4. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 925. 28.4.2023
  5. Samband íslenskra sveitarfélaga 926. 17.5.2023
  6. Samband íslenskra sveitarfélaga 927. 26.7.2023
  7. Aðalfundur Minjasafns Austurlands 8.5.2023
  8. Stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 11.5.2023
  9. Stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 16.5.2023
  1. Ársreikningar og ársskýrsla Minjasafns Austurlands 2022
  1. Erindi Vin-skipulag skógræktar 14.4. 2023. Umsögn Skógræktarinnar 15.5.2023 .
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  1. Önnur mál:

Oddviti

Lárus Heiðarsson

Austurbrú og SSA boða til vinnustofu vegna menningarstefnu Austurlands

Boð á vinnustofu
Austurbrú og SSA boða til vinnustofu til að vinna drög að menningarstefnu Austurlands sem mælt er fyrir í Svæðisskipulagi Austurlands.
Vinnustofan er haldin í Valaskjálf á Egilsstöðum miðvikudaginn 17. maí og hefst kl. 10:00 en húsið opnar 9:30. Vinnustofunni lýkur kl. 16:00.
Dagskráin er eftirfarandi:
• 9:30-12:00 Inngangserindi og undirbúningur fyrir vinnu í hópum.
• 12:00-13:00 Hádegismatur í Valaskjálf.
• 13:00-14:30 Þemavinna - Sjá skráningarmöguleika í forminu.
• 14:45-16:00 Menningarstefnur Múlaþings og Fjarðabyggðar.

Þátttakendur geta valið í hvaða hlutum vinnustofunnar þeir taka þátt og í hvaða þemahópum þeir taka þátt. Nauðsynlegt er að skrá sig svo við vitum hve mörgum við gerum ráð fyrir í mat og hve margir eru í hverjum umræðuhóp. Við munum reyna að mæta því að ekki tala allir í þessum faggeira íslensku og hluti umræðna getur farið fram á ensku.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku. Hér er tengill á skráningarform, ef ekki virkar að ýta á hlekkinn má afrita hann og líma í vafra https://forms.office.com/e/t5cFARkkt5


---
Invitation to a workshop
Austurbrú and SSA are inviting to a workshop to prepare Austurland's cultural policy, as outlined in the Regional Plan of Austurland.
The workshop will be in Valaskjálf in Egilsstaðir on Wednesday 17 May and starts at 10:00, but the building opens at 9:30. The workshop will close at 16:00.
The schedule is as follows:
• 9:30-12:00 Introduction and preparation for working in groups.
• 12:00-13:00 Lunch in Valaskjálf.
• 13:00-14:30 Theme work - See registration options in the form.
• 14:45-16:00 Cultural Policy of Múlaþing and Fjarðabyggð.

Participants can choose which parts of the workshop they participate in and which thematic groups. Registration is required so we know how many people we can prepare catering and discussion groups.
We will try to accommodate all points of view, so group discussions may sometimes take place in English if the composition of the groups is that way.

It is necessary to register for the event. Here is a link to the registration form, if the link doesn’t work it can be copied and pasted into a browser https://forms.office.com/e/t5cFARkkt5

Samfélagssjóður Fljótsdals auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er að styrkja fjárhagslega verkefni á sviði atvinnu, nýsköpunar, umhverfis, velferðar eða menningar sem stuðla að jákvæðri samfélagsþróun og/eða eflingu atvinnulífs í Fljótsdalshreppi. Einstaklingar, félög og aðrir lögaðilar geta sótt um styrki úr sjóðnum óháð búsetu ef verkefni uppfylla markmið sjóðsins. Til úthlutunar núna eru allt að 7,5 mkr.

Allar upplýsingar um sjóðinn, úthlutunarreglur og umsóknareyðublað má finna á fljotsdalur.is Umsóknum skal skilað rafrænt á palli@austurbru.is fyrir kl. 23:00 þriðjudaginn 6. júní 2023.

Nánari upplýsingar og aðstoð veitir Páll Baldursson verkefnastjóri hjá Austurbrú palli@austurbru.is eða í síma 896-6716

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok